Jáverk ehf. er verktakafyrirtæki sem starfar á útboðsmarkaði og í eigin verkum. Fyrirtækið hefur á að skipa öflugum starfsmönnum, stjórnendum og tækjabúnaði og getur því tekist á við verkefni af hvaða stærðargráðu sem er.

Starfsmenn eru um 110 en fyrirtækið hefur einnig byggt upp öflug sambönd við fjölda undirverktaka og birgja.

Skrifstofur eru bæði á Selfossi og í Kópavogi.

Heimasíða: www.javerk.is

Söluaðilar

  • Bæjarlind 4
  • 201 Kópavogur
  • Hlíðasmári 4
  • 201 Kópavogur
  • Grensásvegi 11
  • 108 Reykjavík